Hrafnkatla Valgeirsdóttir
Miðill & Heilari
Hrafnkatla hóf andlegt ferðalag sitt fyrir 19 árum og hefur hún sótt alls kyns námskeið hér heima og erlendis ásamt því að fara í gegnum krefjandi lífsverkefni.
Hrafnkatla er einnig hjúkrunarfræðingur en hún fann hjá sér snemma á lífsleiðinni mikla þörf fyrir að hjálpa fólki.
Hrafnkatla er bæði spá- og sambandsmiðill og miðlar skilboðum frá ástvinum og leiðbeinendum.
Einnig býður hún upp á söngheilun þar sem notuð eru söngur og ljósmál sem samanstanda af allskonar mismunandi tónum og hljóðum sem vinna vel á okkur bæði andlega og líkamlega.
Ýmis veikindi myndast fyrst sem stíflur í andlega hlutanum okkar og við höfum möguleika á að grípa inn í áður en þau efnisbirtast í líkamanum.
Í söngheilunni koma einnig alltaf fram skilaboð tengd heiluninni sjálfri og heilsu viðkomandi.
Hrafnkatla er þar að auki með fjarheilun og fyrirbænaþjónustu.
Þá heldur Hrafnkatla líka úti hlaðvarpi sem má sjá á YouTube hlekk hér að neðan.
8479566