top of page

Skrá yfir þjónustuaðila andlegra mála

Þeir aðilar sem eru skráðir hér vinna allir á eigin vegum, þeir eru ekki tengdir Hulin Öfl á neinn hátt.

Allar umsagnir og stjörnugjafir koma frá viðskiptavinum hvers og eins.

Alfrun Elsa

Álfrún Elsa

Dáleiðandi , Heilari , lífsmótandi markþjálfi , Heildrænn heilsukennari fyrir konur , jóga nidra kennari og ráðgjafi í lausnamiðaðri nálgun

average rating is 5 out of 5

Dáleiðslumeðferðir og Hugræn endurforritun , Heilun með engla og reiki orku , einkatímar í jóga nidra og hugleiðslu , lífsmòtandi markþjálfun og ráðgjafi í lausnamiðaðri nálgun. Heildrænn heilsukennari fyrir konur . Sèrsniðin þjónusta fyrir börn og ungmenni

Astmar Einar Olafsson

Ástmar Einar Ólafsson

Trans Miðill og Heilari

average rating is 3 out of 5

Heilun og miðlun

Gudny Hallsdottir

Guðný Hallsdóttir

Miðill & Heilari

average rating is 4 out of 5

Spá og Sambandsmiðlun, Transheilun, Stjörnuheilun, Reikiheilun og Fyrirbænir

Hafdis Arinbjornsdottir

Hafdís Arinbjörnsdóttir

Sambandsheilari

average rating is 3 out of 5

Sambandsheilun, Heilun, Miðlun & OPJ

Hrafnkatla Valgeirsdottir

Hrafnkatla Valgeirsdóttir

Miðill & Heilari

average rating is 2 out of 5

Býð upp á miðlun, söngheilun, fjarheilun og fyrirbænir

Johanna K Atladottir

Jóhanna K. Atladóttir

Spámiðill & Reikimeistari

average rating is 5 out of 5

Símaspá, Spákvöld, Reiki & Reikinámskeið

Kristin Magdalena Agustsdottir

Kristín Magdalena Ágústsdóttir

Tilfinningagreindar þerapisti

average rating is 3 out of 5

Býður upp á námskeið og fyrirlestra, sérsniðin fyrir fyrirtæki/stofnun/ félagasamtök og tekur á móti einstaklingum í þerapíu.

Ragnhildur Gyda Magnusdottir

Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir

Shamanískur heilunarþerapisti, heilsunuddari & Reiki meistari

average rating is 3 out of 5

Innsæisleidd Shamanísk/heildræn heilun fyrir fólk, dýr, staði, hluti ofl

Sigridur Bjork Gunnarsdottir

Sigríður Björk Gunnarsdóttir

Heilun & Sálarendurheimt

average rating is 5 out of 5

"Endurstilling sálarinnar er aðferð til að ná betri tengingu við lífsorku þína með því að skoða styrkleika þína , uppruna þinn , áföll og munstur sem eru föst og trufla orkuflæðið þitt.
"

Stella Maris

Stella Maris

Reikimeistari, tón- og orkuheilari & Kundalini jógakennari

average rating is 3 out of 5

Er með heilunarmeðferðir með tónheilun og vinn ur í gegnum orkustöðvar

Ulfhildur Ornolfsdottir

Úlfhildur Örnólfsdóttir

Miðill, Heilari & Heilsunuddari

average rating is 5 out of 5

Miðlun með Tarot og leiðsagnarspilum

Anna Kristin

Anna Kristín Axelsdóttir Sandholt

Miðill, Ráðgjafi & Heilari

average rating is 5 out of 5

Miðlun, Spámiðlun, Ráðgjöf og Fjarheilun

Einar Axel Schioth

Einar Axel Schiöth

Heilsu- & Hjálparmiðill

average rating is 3 out of 5

Heilsu- og Hjálparmiðlun, Heilun, Fjarheilun og Fyrirbænir

Gudny Thorey

Guðný Þórey

Lækna- & Sambandsmiðill, Heilari og OPJ Kennari

average rating is 5 out of 5

OPJ/ Orku Punkta Jöfnun og Heilun

Helen Simonarson

Helen Símonarson

Reikimeistari & spákona

average rating is 3 out of 5

Er með snertiheilun og spá í spil og bolla

Ingibjorg R Thengilsdottir

Ingibjörg R. Þengilsdóttir

Miðill, Hómópati, Heilsu- &Lífsfærniráðgjafi.

average rating is 3 out of 5

Miðla frá leiðbeinendum, ættingjum og vinum sem farnir eru.

Jonina Gunnarsdottir

Jónína Gunnarsdóttir

Fyrrilífa- & Innrabarnsheilari

average rating is 5 out of 5

Djúpslökun, Fyrri lífs Dáleiðsla, Innra Barnið og Orkuheilun.

Maria Rakel Petursdottir

María Rakel Pétursdóttir

Næm á Orku

average rating is 3 out of 5

Orkunæmni, heilsumiðlun og transmiðlun

Siddy Jorundsdottir

Sigríður "Siddý" Jörundsdóttir

Spámiðill & Lestur í spil

average rating is 5 out of 5

Les í margskonar spil, vinnur með heilun og fyrirbænir

Sigridur Svavarsdottir

Sigríður Svavarsdóttir

Heilari & Nuddari

average rating is 3 out of 5

Ljósgafi, heilari, miðill, tarotkort, vinn með fortíðina í því sem ég kalla fjarkann, svæðanuddari & Ma-uri® nuddari

Svanhvit K Ingibergsdottir

Svanhvít K. Ingibergsdóttir

Heilari, Yoga Nidra Kennari & Spákona

average rating is 3 out of 5

Heilun & tónheilun.

Asa Hronn Saemundsdottir

Ása Hrönn Sæmundsdóttir

Klínískur dáleiðari og sérfræðingur í Hugrænni Endurforritun. Reiki og heilun

average rating is 3 out of 5

Ég vinn sem dáleiðari og vinn einnig sem heilari með Reiki 1 og 2

Gudbjorg Ljosbra Gudjonsdottir

Guðbjörg Ljósbrá Guðjónsdóttir

Teiknimiðill

average rating is 5 out of 5

Áru- og leiðbeinenda teikningar.
Fyrirbænir og heilun.

Gudrun Maria

Guðrún María Jóhannsdóttir

Viðbótarheilari

average rating is 3 out of 5

Heilun, dáleiðsla og djúpvefjanudd

Helga P Hrafnan Karlsdottir

Helga P Hrafnan Karlsdóttir

Fyrri Lífs Dávaldur & Heilari

average rating is 5 out of 5

Fyrri lífs dávaldur, Reikimeistari og Engla heilari

Iris Bjorg Gudbjartsdottir

Íris Björg Guðbjartsdóttir

Svæðanuddari

average rating is 3 out of 5

Svæðanudd

Katrin Sandholt

Katrín Sandholt

Aðhvarfsmeðferðar fræðingur, Heilari & Heilsumiðill

average rating is 5 out of 5

Dáleiðsla, Heilun og Heilsumiðlun

Orri Erlendsson

Orri Erlendsson

Fræðslumiðill, Nuddfræðingur, Heilun ,Tantra ,Chakrafræði & Kap

average rating is 3 out of 5

Miðlun, Heilun, Árur, Chakra stöðvar, kap,
meistara orkur og aðrar verur og víddir

Sif Svavarsdottir

Sif Svavarsdóttir

Spámiðil, Bowentæknir & Heilari

average rating is 5 out of 5

Lestur í Spil, Heilun, Bowen og Svæðanudd

Solrun Bragadottir

Sólrún Bragadóttir

Óperusöngkona, óperusöngheilari, Reiki meistari, Leiðbeinandi í Sálarflæðissöng byggt ma. á Psycho Synthesis þerapíu

average rating is 3 out of 5

Óperusöngheilun, Heildræna raddþjálfun - námskeið, dúótímar og einkatímar, Merkaba öndunarferli og með Tíðniblásaratækni

Tinna Maria

Tinna María

Höfuðbeina og spjaldhryggjar meðferðaraðili, leiðbeinandi.

average rating is 5 out of 5

Höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð, taugakerfisvinna og orkuvinna fyrir börn og fullorðna. Gong Seremóníur, Sacred Heart hljóðferðalög og tónheilun fyrir einstaklinga og hópa.

© 2024 Hulin Öfl                                                                                                                                                           hulinofl@gmail.com

bottom of page