top of page

Fjallgangan

  • Writer: Anna Axelsdóttir Sandholt
    Anna Axelsdóttir Sandholt
  • May 21, 2024
  • 1 min read

Dag einn vaknaði maðurinn minn og sagði mér frá draumnum sínum, hann dreymdi að hann væri uppi á fjöllum í göngu. Hann tók eftir því í draumi sínum að hann hafði skilið eftir farsímann sinn við fjallsræturnar.

maður

Það sem hann bjóst ekki við var að einhver hefði tekið upp farsímann og farið á hraðferð upp fjallið með símann. Hann sá þetta vegna GPS sem var innbyggt í farsímann. Hann vaknaði enn frekar reiður yfir því að einhver hefði tekið símann hans og sagði mér frá þessum draumi.


kona

Ég var rosalega undrandi, því sömu nótt dreymdi mig að ég væri líka í fjallgöngu á sama fjalli og hann, þar fann ég símann hans við fjalls ræturnar, ég varð mjög hissa á að hann skyldi hafa skilið símann sinn eftir þarna. Ég ákvað að drífa mig upp með símann og láta manninn minn vita að ég væri með hann.


Þetta var mjög undarlegt en þetta gerðist nú samt. 




Hlustaðu á hlaðvarpsþáttinn um Sameiginlega Drauma, þar sem við ræðum meðal annars þessa frásögn!




Recent Posts

See All

Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Fáðu greinarnar beint til þín!

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • Spotify

© 2024 Hulin Öfl                                                                                                                                                           hulinofl@gmail.com

bottom of page