Search
Amanda - líkar ekki við að vera föst
- Anna Axelsdóttir Sandholt
- Apr 27
- 2 min read
Úr 16. þætti; "Dúkkur"
Þessi dúkka sem var búin til af Heinrich Handwerk árið 1884 er þekkt fyrir furðulegheit, hún hefur gengið kaupum og sölum á Ebay síðan 2003 og er talið að hún hafi verið sett á Ebay allavega 20 sinnum.

Comments