top of page

Andsetin dúkka

  • Writer: Anna Axelsdóttir Sandholt
    Anna Axelsdóttir Sandholt
  • May 8, 2024
  • 1 min read
Úr 2. þætti; "Ærsladraugar"

Árið 2019 höfum við húsa skipti, húsið sem við fórum í var á tveimur hæðum og herbergin voru á efri hæðinni.

Við vorum þarna fjölskylda með börn, eins og fólkið sem átti húsið.


Það var mikið dót í barna herbergjunum uppi, draugagangurinn var líka mjög mikill á efri hæðinni.


Það gerðist oftar en ekki þegar ég var á efri hæðinni og var að ganga um td fara inn á baðherbergi, að þá fór eitthvað dót í gang og gaf frá sér hljóð í barnaherbergjunum, þó að börnin væru ekki í herberginu og enginn þarna uppi að leika.

Dúkka


Eitt skipti var ég einmitt að ganga um uppi og heyri djúpan andardrátt innan úr herbergi, ekkert barn var þar inni að leika en ég heyri þennan rosalega krípí andardrátt og ákveð að fara inn og ath hvað þetta er.


Þá er þetta svona Lullaby dúkka,sem er með svona róandi andardrætti fyrir ungabörn, ég slökkti á henni og fer út úr herberginu, en þá gerir hún þetta aftur.







Hlustaðu á hlaðvarpsþáttinn um Ærsladrauga, þar sem við ræðum meðal annars þessa frásögn!



Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Fáðu greinarnar beint til þín!

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • Spotify

© 2024 Hulin Öfl                                                                                                                                                           hulinofl@gmail.com

bottom of page