Search
Greinin
- Katrín Sandholt
- May 21, 2024
- 1 min read
Úr 4. þætti; "Sameiginlegir Draumar"

Þetta gerðist þegar ég og kærasti minn byrjuðum fyrst að deita. Hann var nýfluttur inn, kannski nokkrum vikum áður. Við vorum að kúra og bara sofnuðum.
Í draumi okkar vorum við hamingjusöm, spjölluðum og löbbuðum um í skógi.
Við gengum framhjá stórum runna og þar var grein sem náði yfir stíginn sem við vorum að ganga eftir.
Ég beygði greinina frá, þegar ég gekk framhjá, til á að hún færi ekki í andlitið á mér, þegar ég sleppti henni, skall hún beint í andlitið á kærastanum mínum.

Ég áttaði mig ekki á hversu nálægt mér hann var, bara beint fyrir aftan mig, mér fannst þetta það fyndið að ég flissandi, bæði í draumnum og í veruleikanum, því flissið mitt vakti okkur bæði.
Kærastinn minn spurði mig afhverju ég væri að flissa og ég sagði honum það , það var þá sem við uppgötvuðu að okkur hafði dreymt sama drauminn.
Honum fannst svo óþægilegt að ég gæti séð draumana hans að hann ákvað að sofa í stofunni.
Hann vildi ekki taka neina sénsa á að þetta gæti gerst aftur, þó að það hafi alveg eins getað verið hann sem var að skoða mína drauma.
Comments