Search
Okiku - dúkkan með hárið sem vex
- Anna Axelsdóttir Sandholt
- Dec 2, 2024
- 3 min read
Úr 16. þætti; "Dúkkur"
Árið 1918, gekk hinn 17 ára gamli Eikichi Suzuki inn í verslun í Sapporo í Japan og keypti dúkku handa tveggja ára gamalli systur sinni, systir hans hét Okiku.
Svo lítil og falleg, fullkomin gjöf handa litlu systur

Comments