top of page

Plokkarinn minn

  • Writer: Anna Axelsdóttir Sandholt
    Anna Axelsdóttir Sandholt
  • Jun 18, 2024
  • 1 min read
Úr 8. þætti; "Veruleikavillur"

Ég á bleikan plokkara sem ég geymi á ákveðnum stað í skáp með öðru snyrtidóti í svefnherberginu mínu.


Þessi plokkari er bleikur og voða venjulegur.


Eitt skipti tók ég hann af glerhillunni sem hann var á í skápnum til að nota hann, fór með hann fram, notaði hann og svo kanski 10 mín seinna, fór ég með hann aftur í skápinn, því meyjan í mér gengur alltaf frá eftir sig strax.

Kona hissa


Mér til mikillar undrunar, var plokkarinn í skápnum á gler hillunni sem ég geymdi hann á, en hann var líka í hendinni á mér því ég var á leiðinni með hann í skápinn til að setja hann á sinn stað. 









Hlustaðu á hlaðvarpsþáttinn um Veruleikavillur, þar sem við ræðum meðal annars þessa frásögn!



Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Fáðu greinarnar beint til þín!

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • Spotify

© 2024 Hulin Öfl                                                                                                                                                           hulinofl@gmail.com

bottom of page