top of page

Síminn sem hvarf

  • Writer: Anna Axelsdóttir Sandholt
    Anna Axelsdóttir Sandholt
  • Jun 18, 2024
  • 1 min read
Úr 8. þætti; "Veruleikavillur"

Ég missti símann minn þegar ég var í eldhúsinu, ég leit niður og ætlaði að taka hann upp af gólfinu en sá hann hvergi, ég heyrði hann lenda á gólfinu en fann hann hvergi.


Ég stóð í miðju eldhúsinu þegar ég missti hann, ég leitað allstaðar að honum og fór meira að segja um allt hús að leita en hann var horfinn.

Mæðgin að reyna að finna síma sonarins


Ég bað mömmu mína um að hringja í hann en það kom bara talskilaboð um að númerið væri ótengt.


Ég reyndi að finna hann með “Find my iPhone” appinu en það stóð að hann fyndist ekki.


Þetta var fyrir 4 árum síðan, ég hef ekki enn fundið hann. 





Hlustaðu á hlaðvarpsþáttinn um Veruleikavillur, þar sem við ræðum meðal annars þessa frásögn!



Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Fáðu greinarnar beint til þín!

  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • Spotify

© 2024 Hulin Öfl                                                                                                                                                           hulinofl@gmail.com

bottom of page